Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðband í skipi
ENSKA
frame line amidships
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Sú vörn er talin nægileg ef skurðarlínan milli ytri brúna tvöfalda botnsins og austurbyrðingsins liggur hvergi undir láréttum fleti sem gengur gegnum punktinn þar sem miðbandið í skipinu sker þverskipa hornalínu sem myndar 25 gráðu horn við grunnlínuna og sker hana í punkt sem liggur í hálfrar skipsbreiddar fjarlægð frá miðlínu skipsins.

[en] Such protection will be deemed satisfactory if the line of intersection of the outer edge of the margin plate with the bilge plating is not lower at any part than a horizontal plane passing through the point of intersection with the frame line amidships of a transverse diagonal line inclined at 25 degrees to the base line and cutting it at a point one-half the ship''s moulded breadth from the middle line.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/18/EB frá 17. mars 1998 um öryggisreglur og öryggisstaðla fyrir farþegaskip

[en] Council Directive 98/18/EC of 17 March 1998 on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
31998L0018
Aðalorð
miðband - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
samsettur nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira